SKJÁIR
Vilt þú auglýsa flotta vöru?
Fanga athygli?
Koma upplýsingum til skila?
Halda sýningu?
Sonik græjar skjái fyrir hvaða tilefni sem er - fundaskjái, matseðlalengjur, hábirtuskjái í glugga, útiskjái, gegnsæja skjái og LED skjái í öllum stærðum.
tækniráðgjöf og
búnaður til leigu eða sölu














HLJÓÐKERFI
Hvort sem þú leitar eftir hljóðkerfi í rými eða sal,
eða hljóðbúnaði fyrir viðburð - þá hefur Sonik lausnina.
Fyrsta flokks hátalarar, hljóðnemar, hljóðblöndunartæki, túlkabúnaður og fleira.








LÝSING
Ljóskastarar, innbygð lýsing, skrautlýsing og allt þar á milli.
Sonik hannar lýsingu fyrir hvaða tilefni sem er, með hágæða ljós, diskókúlur og fleira.







Hljóð
Sonik býður hljóðbúnað í hæsta gæðaflokki og við greinum umhverfið svo uppstillingar séu réttar. Þannig nær tónlist og tal vel til allra viðstaddra.
Mynd
Vilt þú taka upp, varpa á skjá, auglýsa eða eitthvað annað? Við hönnum skjálausnir sem allir njóta. Allt frá litlum og miðstórum skjáum til risaskjáa.
Lýsing
Góð lýsing er lykilatriði til að skapa upplifun. Hvort sem það eru ljóskastarar á sviði, einföld lýsing í rými eða magnaðar ljósaskreytingar - þá finnur Sonik lausnina.