Um Sonik

Sonik leigir og selur tæknibúnað til einstaklinga og fyrirtækja, veitir tækniráðgjöf og þjónustu. Fremst í hljóð-, ljós-, mynd-, sviðs-, túlkunar- og streymilausnum.

Tæknilausnir Sonik eru af öllum stærðum og gerðum. Allt frá því að leigja stök tæki fyrir veislu í heimahúsi til þess að útvega veitingahúsakeðju skjái eða þjónusta stórviðburði eins og ráðstefnur, tónleika eða íþróttamót. Við sérsníðum sölu og leigulausnir að hverju tilefni og bjóðum á sama tíma okkar besta verð.

Hvað getur Sonik græjað fyrir þig?

Hér erum við!

Jöfursbás 4, Gufunesi
112 Reykjavík

Opið virka daga kl. 9-17

  • Upplifun

    Tækin okkar skapa upplifun. Skjáir vekja athygli, magnarar dreifa stemningu, ljós skapa hughrif. Sonik gerir þína tækniupplifun góða.

  • Traust

    Þú getur treyst á Sonik. Við svörum skjótt, erum stundvís, veitum óháða ráðgjöf, höfum gegnsæi í verðlagi og látum tæknimálin ganga upp.

  • Liðsandi

    Í Sonik teyminu köstum við boltum milli okkar og nýtum ólíka styrkleika til að finna bestu tæknilausnina fyrir þig.

1 3

"Sonik hefur séð um fjölda útsendinga og viðburða hjá okkur seinustu árin og við fáum alltaf góða ráðgjöf og lipra samvinnu. Það er ekkert að fara að klikka með Sonik í herberginu."

- Sveinn Kjarval, viðburðastjóri Marel

Meðal viðskiptavina