Sonik býr yfir ómældri þekkingu á tæknibúnaði og tæknimálum fyrir viðburði eða daglega notkun. Það nær yfir hljóð-, mynd-, sviðs- og ljósabúnað sem og streymi- og túlkabúnað. Við veitum bæði ráðgjöf í sambandi við leigu og sölu hjá Sonik, en líka óháða tækniráðgjöf - burtséð frá öðrum viðskiptum í tæknimálum.