Þjónusta

Sonik gerir meira en að leigja og selja tæki.

Við græjum allt frá því að tengja bassabox í veislu til þess að þjónusta viðburði frá a til ö eða tryggja árangursríka innleiðingu á nýjum tækjabúnaði.

Hafðu samband - við finnum tæknilausnina fyrir þig!

Það kostar ekkert að fá tilboð.

Viðburðahald

Langar þig að slaka á og sleppa stressinu sem fylgir viðburðarhaldi? Við getum séð um viðburðinn frá A til Ö fyrir þig. Við kunnum sko miklu miklu meira en bara að tengja snúrur.

Sjá meira

Tækniráðgjöf

Sonik býr yfir ómældri þekkingu á tæknibúnaði og tæknimálum fyrir viðburði eða daglega notkun. Það nær yfir hljóð-, mynd-, sviðs- og ljósabúnað sem og streymi- og túlkabúnað. Við veitum bæði ráðgjöf í sambandi við leigu og sölu hjá Sonik, en líka óháða tækniráðgjöf - burtséð frá öðrum viðskiptum í tæknimálum.

Tækniþjónusta við leigu

Þegar þú leigir búnað hjá Sonik getum við sett hann upp og tekið niður fyrir þig. Einnig erum við með tæknimenn sem geta séð um allt virki 100% á meðan viðburði stendur.

Uppsetning og innleiðing við sölu

Það er ekki nóg að eiga bestu tækin. Þau þurfa líka að virka vel og fólk þarf að kunna á þau. Þessu og fleiru fylgjum við eftir þegar þú kaupir búnað hjá Sonik.

Hönnun og teikning fyrir viðburði

Tónleikar, leiksýning, ráðstefna eða sýningarbás ?
Sonik getur teiknað upp og útbúið heildarútlit í þrívídd fyrir þinn viðburð.

"Sahara hefur ítrekað treyst á þjónustu Sonik og tæknilausnir fyrir viðburði og sýningar. Með fagmennsku og áreiðanleika tryggja þau að allt gangi hnökralaust fyrir sig."

- Hallur Jónasson, eigandi Sahara