Viðburðir

Sonik sérsníður tæknilausnir fyrir viðburðinn þinn eða á vegum fyrirtækisins.

Fáðu ráðgjöf, búnað og tækniþjónustu fyrir viðburðinn - allt hjá Sonik.

Veisla, árshátíð, hlaðborð, erfidrykkja, tónleikar, ball, ráðstefna eða hvað sem er!

Viðburðir: S-M

Stór eða miðstór viðburður?
Réttu tækin og góð tækniþjónusta geta alltaf gert viðburðinn ógleymanlegan.

Viltu meira?
Með viðburðaþjónustu Sonik færð þú skipulag og utanumhald frá A til Ö. Allt frá því að bóka staðsetningu, veitingar og skemmtiatriði til þess að sjá um tæknimálin.

1 3

Viðburðir: L

Stór eða risastór viðburður?
Þegar Sonik græjar viðburðinn ganga tæknimálin eins og í sögu.

Enginn viðburður of stór fyrir Sonik. Við setjum upp svið og tækjabúnað, mætum á svæðið með starfsfólk og tökum þátt í að láta allt ganga vel.

1 3