SONIK græjar málin

Tæki og þjónusta fyrir viðburði, einstaklinga og fyrirtæki.

Hjá Sonik færðu tækniþjónustu og fyrsta flokks búnað til leigu eða sölu; allt frá skjám og ljósum til hljóð- og sviðsbúnaðar.

  • Leiga

    Viltu leigja hátalara og skjá í veisluna? Streymi- eða túlkabúnað? Allt fyrir árshátíðina? Vill fyrirtækið leigja flottustu skjái á markaðnum?

    Sjá leigubúnað 
  • Sala

    Allt frá stökum tækjum upp í heildstæðar lausnir. Sonik býður aðeins það besta í tækjasölu og veitir ráðgjöf með hverri sölu.

    Sjá sölulausnir 
  • Þjónusta

    Hvort sem þú leitar eftir óháðri tækniráðgjöf, tækniþjónustu fyrir viðburð eða öðru stóru eða smáu, þá er líklegt að Sonik græji það.

    Sjá þjónustuframboð 

"Mikil þekking. Einstaklega lausnamiðuð. Kröftug þjónusta."

- Gunnar Gunnarsson, forstjóri Perlunnar

1 5