Leiga

Fyrsta flokks tæki og búnaður til leigu - allt frá stökum tækjum til heildstæðra lausna.

Hjá Sonik færðu ráðgjöf, tæki og tækniþjónustu til að skapa þá upplifun sem þú vilt.

Hafðu samband - við finnum tæknilausnina fyrir þig!

Það kostar ekkert að fá tilboð.

Myndbúnaður

LCD skjáir frá 24" uppí 98" og LED skjáeiningar sem við púslum saman í þeirri stærð sem þú villt. Camerur og myndstjórnunarbúnaður.

Hljóðbúnaður

Hátalarar í öllum stærðum, hljóðnemar af ólíkum gerðum, hljóðmixerar og tilheyrandi fylgihlutir.

Ljósabúnaður

Bæði þetta praktíska og skemmtilega. Hjá Sonik færðu ljóskastara við hæfi, ljósastjórnunarbúnað og skrautlýsingu sem skapar stemningu. Hönnum líka ljósaupplifun fyrir tónleika og aðra viðburði.

Sviðsbúnaður

Allt sem þarf fyrir flotta sviðsmynd, hvort sem það er í heimahúsi, veislusal eða á sýningu.

Streymibúnaður

Fáir hafa jafn mikla reynslu af streymisviðburðum og Sonik. Hjá okkur færðu fyrsta flokks streymibúnað til leigu en getur líka fengið ráðgjöf og/eða þjónustu á viðburði.

Túlkabúnaður

Túlkun er vandasöm og mikilvægt að búnaður sé góður. Þar komum við hjá Sonik sterk inn með leigubúnað og þekkingu, tilbúin að miðla.

„,Einstaklega gott viðmót Sonik og fagmennska í störfum hafa verið mjög dýrmæt fyrir leiki á Laugardalsvelli.“

- Óskar Örn Guðbrandsson, samskiptadeild KSÍ