AED Audio
Bassabox - MultiSub
Bassabox - MultiSub
Bassabox sem gefur djúpan og þrumandi bassa, jafnvel í stórt rými eða samkomusal. Hannað af fagfólki fyrir fagfólk en er einfalt í notkun og hentar jafnt í veislur í heimahúsi sem og á tónleika, klúbba eða hátíðir. Fullkomið með Multi12 hátalaranum frá AED.
Afhending
Afhending
Varan fæst keypt á staðnum í höfuðstöðvum Sonik, Gufunesi.
Hér eru opnunartímar, staðsetning og fleira.
Helstu kostir
Helstu kostir
Þetta gerir MultiSub bassaboxið vel:
- Gefur hreinan, djúpan og kraftmikinn bassa frá 18" ferrít-woofer
- Frábær fyrir tónleika, DJ-kerfi og böll, ræður t.d. vel við bassa-dropp
- Hentar vel í stærri rýmum og utanhúss
- Tilvalinn fyrir einkaviðburði eins og brúðkaup og veislur - en líka stærri viðburði eins og útihátíðir og árshátíðir
- Endingargóður og öflugur, þökk sé Class-D magnaranum með 500W RMS og 1200W peak
- Þrjár spilunarstillingar sem laga hljóðstillingar að þinni uppsetningu: Concert, Club og Vocal
- Einfalt að tengja við fleiri sub-einingar eða full-range hátalara, með loop-through XLR tengingu
- Auðvelt að setja upp og færa til: Stór handföng og traustar festingar
Tæknispekkar
Tæknispekkar
Hleðsla
- Hleðslusnúra fylgir
Kæling
- Hraðastjórnuð vifta
Efni og frágangur
- Lokur: Ál og viður
- Höldur: 4x plasthandföng
- Litur: Svartur (RAL 9011)
- Grill: Púðurhúðað stál með grilldúk
Góðir fylgihlutir frá AED
- Multi Stand
- MultiSub Cover
- Touring Dolly
- Vertical Coupler
Gæðastimplar
- CE
- UKCA
- cETL
Tengingar
Tengingar
Straumtengi
- TrueCon
Tengi
- 1x XLR/F
- 1x XLR/M loop through
AC power input
- 220V/240V
- 1,5A
- 50Hz / 60Hz
Hljóð
Hljóð
Tíðnisvörun
- -6dB: 35Hz - 120Hz
- -10dB: 30Hz - 140Hz
Þekjuhorn
- 90° x 60°
Hámarks SPL
- 134dB
Magnari
- Class-D, 500W RMS
- 1200W peak
Þrjár spilunarstillingar
- Tónleikar / Klúbbur / Tal
- (Concert / Club / Vocal)
Stærð
Stærð
Breidd x Dýpt x Hæð:
- 585mm x 750mm x 500mm
- (23,03” x 29,53” x 19,68”)
Þyngd:
- 40kg
- (88,2lb)
Ábyrgð
Ábyrgð
MultiSub bassaboxið er í ábyrgð í tvö ár eftir kaup fyrir neytendur og í eitt ár fyrir aðra lögaðila.




-
Lipurt að færa til
Það má smella hjólum á báðar hliðar bassaboxins
-
Einfalt að tengja
Tengist Multi12 hátalara eða Flex6 með crossover tengingum
-
Gríptu hvert orð
Djúpur, stöðugr bassi (500W RMS) sem nær allt að 1200W þegar beat-ið droppar

Hvað er í boxinu?
- AED MultiSub bassabox
- Hleðslusnúra (TrueCon)
- Leiðbeiningar
Meira af því sama
-
Hátalari - Multi12
SeljandiAED AudioVenjulegt verð 125.000 krVenjulegt verðEiningarverð / á -
Bassabox - MultiSub
SeljandiAED AudioVenjulegt verð 300.000 krVenjulegt verðEiningarverð / á