Áfram að upplýsingum
1 af 2

Owl Labs

Hljóðnemi fyrir Uglu

Hljóðnemi fyrir Uglu

Venjulegt verð 45.000 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 45.000 kr
Sala Sérpöntun
Skattar meðtaldir

Sérpöntun

Litur: Hvítur

Viðbótarhljóðneminn tengist Uglunni 3 eða 4+ og víkkar hljóðradíusinn um allt að 2,5 metra, svo það heyrist vel í öllum við stærri borð.

Afhending

"Til á lager" þýðir að varan fæst keypt á staðnum í höfuðstöðvum Sonik, Gufunesi, á opnunartíma.

"Sérpöntun" þýðir að varan fæst pöntuð í gegnum tölvupóst. Þá má sækja og greiða fyrir vöruna í höfuðstöðvum Sonik innan 7-10 daga eða þegar við sendum tölvupóst um að varan sé komin í hús.

Hér eru opnunartímar, staðsetning og fleira.

Hlutverk

Innbyggðir hljóðnemar Uglunnar eru öflugir og duga vel fyrir mörg fundarherbergi, en þessi viðbót getur skipt sköpum fyrir stærri rými eða lengri borð.

Tæknispekkar

Hljóðnemi

  • Radíus: Um 2,5 metrar (8 ft)

Tengingar

Tæki

  • Tengist Uglunni 3 og 4+ með snúru sem fylgir hljóðnemanum

Festingar

  • Hægt að festa á borðflöt með límmiðum eða skrúfum

Stærð

Breidd x Dýpt x Hæð:

  • 87mm x 87mm x 28mm
  • (3,425" x 3,425" x 1,12")

Þyngd:

  • 0,172 kg
  • (0,38lb)

Ábyrgð

Framlengingarhátalarinn er í ábyrgð í tvö ár eftir kaup fyrir einstaklinga og í eitt ár fyrir aðra lögaðila.

Sjá allar upplýsingar
  • Einföld tenging

    Hljóðneminn tengist Uglunni 3 eða 4+ með snúru og virkar um leið.

  • Besta staðsetningin

    Best er að hljóðneminn sé 1,5 metra frá Uglunni og snúi í átt frá henni.

  • Góðar festingar

    Límmiðar eða skrúfur fylgja með svo hljóðneminn fari ekki á flakk.

1 af 3

Hljóðneminn í notkun

Hvað er í boxinu?

  • Hljóðnemi - Expansion Mic
  • Snúra 2,5m
  • Festingar
  • Einfaldar leiðbeiningar
  • 2 snúruteygjur