Áfram að upplýsingum
1 af 5

ADJ

Reykvél - ADJ VF1100 EP

Reykvél - ADJ VF1100 EP

Venjulegt verð 19.000 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 19.000 kr
Sala Til sölu með bið
Skattar meðtaldir

Til á lager

Reykvél sem gerir viðburðinn þinn að eftirminnilegri upplifun, með þykkri og jafnri þoku sem verður til á örskotsstundu. Vélin hitar sig upp á aðeins um tveimur mínútum, endurhitnar á um 10 sekúndum og getur gefið frá sér allt að 255m³ af reyk sem lætur ljós frá kösturum standa út og flæða um rýmið. 

Vélin hefur 1L tank með skynjara sem lætur vita þegar þarf að fylla á vökvann. Hún er einföld í notkun, bæði með hnöppum á vélinni sjálfri og með fjarstýringu.

Afhending

Varan fæst keypt á staðnum í höfuðstöðvum Sonik, Gufunesi.

Hér eru opnunartímar, staðsetning og fleira.

Helstu kostir

Þetta gerir VF1100 EP reykvélin vel:

  • Framkallar þykkan, jafnan reyk sem gerir lýsingu áhrifaríka og skapar stemningu
  • Hitnar fljótt og er áreiðanleg í keyrslu
  • Gefur frá sér allt að 255m³ af reyk á mínútu - frábært fyrir millistór rými
  • Hefur bæði fjarstýrð og áföst stjórntæki
  • Handhæg og smá miðað við afl og gæði
  • Einföld í notkun

Tæknispekkar

Afl

  • 850W hitari

Upphitunartími

  • Upphitun: ~2 mín.
  • Endur-upphitun: ~10 sek.

Reykframköllun

  • Hraði: ~255m³/mín.
  • Tankur: 1L innbyggður tankur með magnskynjara
  • Vökvi: Aðeins fyrir vatnsblandaðan vökva
  • Öryggi: Vélin slekkur á sér þegar of lítill vökvi er eftir (til að vernda pumpuna)

Tengingar

Stærð

Ábyrgð

VF1100 EP reykvélin í ábyrgð í tvö ár eftir kaup fyrir einstaklinga og í eitt ár fyrir aðra lögaðila.

Sjá allar upplýsingar
  • 1 líters vökvatankur með magnskynjara

    Skynjarinn lætur vita þegar þarf að bæta á vökva

  • Einfalt að setja upp og stjórna

    Hvort bæði þráðlaus áföst fjarstýring fylgir

  • Þykkur og jafn reykur á örskotsstundu

    Vélin er fljót að hitna og framkalla flotta þoku

1 af 3

Meira um reykvélina

Hvað er í boxinu?

  • VF1100 EP reykvél
  • Fjarstýring með snúru (VFEP5R)
  • Þráðlaus fjarstýring (VFEPWR)
  • Hleðslusnúra
  • Leiðbeiningar