Áfram að upplýsingum
1 af 5

ADJ

Reykvél - ADJ VF1100 EP

Reykvél - ADJ VF1100 EP

Venjulegt verð 19.590 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 19.590 kr
Sala Sérpöntun
Skattar meðtaldir

Sérpöntun

Reykvél sem gerir viðburðinn þinn að eftirminnilegri upplifun, með þykkri og jafnri þoku sem verður til á örskotsstundu. Vélin hitar sig upp á aðeins um tveimur mínútum, endurhitnar á um 10 sekúndum og getur gefið frá sér allt að 255m³ af reyk sem lætur ljós frá kösturum standa út og flæða um rýmið. 

Vélin hefur 1L tank með skynjara sem lætur vita þegar þarf að fylla á vökvann. Hún er einföld í notkun, bæði með hnöppum á vélinni sjálfri og með fjarstýringu.

Afhending

"Til á lager" þýðir að varan fæst keypt á staðnum í höfuðstöðvum Sonik, Gufunesi, á opnunartíma.

"Sérpöntun" þýðir að varan fæst pöntuð í gegnum tölvupóst. Þá má sækja og greiða fyrir vöruna í höfuðstöðvum Sonik innan 7-10 daga eða þegar við sendum tölvupóst um að varan sé komin í hús.

Hér eru opnunartímar, staðsetning og fleira.

Helstu kostir

Þetta gerir VF1100 EP reykvélin vel:

  • Framkallar þykkan, jafnan reyk sem gerir lýsingu áhrifaríka og skapar stemningu
  • Hitnar fljótt og er áreiðanleg í keyrslu
  • Gefur frá sér allt að 255m³ af reyk á mínútu - frábært fyrir millistór rými
  • Hefur bæði fjarstýrð og áföst stjórntæki
  • Handhæg og smá miðað við afl og gæði
  • Einföld í notkun

Tæknispekkar

Afl

  • 850W hitari

Upphitunartími

  • Upphitun: ~2 mín.
  • Endur-upphitun: ~10 sek.

Reykframköllun

  • Hraði: ~255m³/mín.
  • Tankur: 1L innbyggður tankur með magnskynjara
  • Vökvi: Aðeins fyrir vatnsblandaðan vökva
  • Öryggi: Vélin slekkur á sér þegar of lítill vökvi er eftir (til að vernda pumpuna)

Tengingar

Stærð

Ábyrgð

VF1100 EP reykvélin í ábyrgð í tvö ár eftir kaup fyrir einstaklinga og í eitt ár fyrir aðra lögaðila.

Sjá allar upplýsingar
  • 1 líters vökvatankur með magnskynjara

    Skynjarinn lætur vita þegar þarf að bæta á vökva

  • Einfalt að setja upp og stjórna

    Hvort bæði þráðlaus áföst fjarstýring fylgir

  • Þykkur og jafn reykur á örskotsstundu

    Vélin er fljót að hitna og framkalla flotta þoku

1 af 3

Meira um reykvélina

Hvað er í boxinu?

  • VF1100 EP reykvél
  • Fjarstýring með snúru (VFEP5R)
  • Þráðlaus fjarstýring (VFEPWR)
  • Hleðslusnúra
  • Leiðbeiningar