Áfram að upplýsingum
1 of 4

Sonik

Töflu-Ugla

Töflu-Ugla

Venjulegt verð 96.795 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 96.795 kr
Sala Uppselt

Uppselt í bili

Sérstök myndavél fyrir töfluvinnu á fjarfundum eða í fjarvinnu. Funda-Uglan vinnur með Uglunni 3 eða 4+ svo allt teymið geti fylgst með sömu töflu og tekið þátt í lifandi vinnustund.

Afhending

Varan fæst keypt á staðnum í höfuðstöðvum Sonik, Gufunesi.

Hér eru opnunartímar, staðsetning og fleira.

Hlutverk

Þetta gerir Töflu-Uglan sérstaklega vel:

  • Lifandi fjarfundir og teymisvinna
  • Spegluð kennsla og fjarnám
  • Hugmyndavinna á staðnum og í fjartengingu
  • Hlugaflugsfundir
  • Þjálfun og sýnikennsla

Tæknispekkar

Myndavél

  • Myndgæði: 1080p
  • Upplausn: 4208 x 3120 px
  • Radíus: 68°

Hljóðnemi

  • 8 omni-áttaðir beamform snjallnemar
  • Radíus: 5.5 metrar

Hátalari

  • 2 innbyggðir hátalarar með 360° radíus
  • Hljóðstyrkur: 79 db SPL

Vinnsluafl

  • Qualcomm® Snapdragon™ 8250 processor

Tengingar

Þetta þarf til

  • Uglan 3 eða Uglan 4+
  • Segultöflu (e. magnetic whiteboard)

Straumur

  • AC input: 100-240V, 50/60Hz, 0,5A
  • DC output: 12V, 1A

Notkun

  • Virkar með Zoom, Google Hangouts, Microsoft Teams, Slack, GoToMeeting, og líklega öllum helstu rafrænu fundamiðlum

Töflur

  • Úr öðru en gleri
  • Stærð allt að 4,5m x 6m

Viðbætur

Hugbúnaður

  • Whiteboard Enhancement: Eykur skýrleika töflunnar sjálfkrafa, minnkar gljáa og skugga
  • Presenter Transparency: Kynnar eru gerðir gegnsæir svo fjartengdir þátttakendur sjái alla töfluna öllum stundum

Tæki

Stærð

Hæð x Breidd:

  • 130mm x 135mm
  • (5” x 5,25")

Þyngd:

  • 0,35kg
  • (0,75lbs)
Sjá allar upplýsingar
  • Lipur uppsetning

    Funda-Ugluna er einfalt að hengja á vegg með skrúfum eða límmiðum, setja á veggfestingu eða á þrífót - allt að 2,4m frá töflunni sem hún vinnur með.

  • Betri sýn á töfluna

    Forritið Whiteboard Enhance vinnur vel með Funda-Uglunni - gerir kynninn gegnsæjan svo taflan sjáist öllum stundum, minnkar glampa og skugga, og bætir bæði myndgæði og litbrigði.

1 of 2

Töflu-Uglan í notkun

Hvað er í boxinu?

  • Töflu-Uglan
  • Straumbreytir og hleðslusnúra
  • 2 segulspjöld fyrir töflu
  • Skrúfur (drywall) og akkeri
  • 2 strappar með veggfestingu
  • Einfaldar leiðbeiningar