Áfram að upplýsingum
1 af 4

Owl Labs

Uglutaska

Uglutaska

Venjulegt verð 32.590 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 32.590 kr
Sala Sérpöntun
Skattar meðtaldir

Sérpöntun

Taktu fundaugluna og fylgihluti með á flakkið. Það fer vel um Ugluna 3 eða 4+ í töskunni frá Owl Labs, með bæði stuðning og mjúkt efni sem kemur í veg fyrir hnjask og rispur. Í töskunni eru líka hólf sem passa akkurat fyrir helstu fylgihluti, eins og viðbótarhátalara og snúrur.

Afhending

"Til á lager" þýðir að varan fæst keypt á staðnum í höfuðstöðvum Sonik, Gufunesi, á opnunartíma.

"Sérpöntun" þýðir að varan fæst pöntuð í gegnum tölvupóst. Þá má sækja og greiða fyrir vöruna í höfuðstöðvum Sonik innan 7-10 daga eða þegar við sendum tölvupóst um að varan sé komin í hús.

Hér eru opnunartímar, staðsetning og fleira.

Hlutverk

Sérhönnuð taska frá Owl Labs svo teymið þitt geti lipurlega notað Ugluna fyrir fjarfundi eða fjarvinnu hvar sem er.

Efni

  • Skel úr sérhönnuðu polyester efni
  • Innbyggður stuðningur úr fíltefni og svörtu rúskinni

Eiginleikar

  • Stórt hólf með rennilás, fyrir Ugluna
  • Hliðarhólf með sambærilegum rennilás, fyrir snúrur, viðbótarhátalara o.fl.
  • Strappi sem hægt er að smella af og á
  • Einfalt að stilla lengd strappans
  • Strappinn liggur vel á öxl þökk sé púða sem má færa til og frá

Stærð

Breidd x Dýpt x Hæð:

  • 286mm x 127mm x 203mm
  • (11,25" x 5" x 8")

Þyngd:

  • 0,4kg
  • (14oz)

Ábyrgð

Uglutaskan er í ábyrgð í tvö ár eftir kaup fyrir neytendur og í eitt ár fyrir fyrirtæki.

Sjá allar upplýsingar