Áfram að upplýsingum
1 of 15

Sonos

Hátalari - Sonos Arc Ultra

Hátalari - Sonos Arc Ultra

Venjulegt verð 147.000 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 147.000 kr
Sala Uppselt

Til á lager

Color: Svartur

Arc Ultra gefur hreinan tón, djúpan bassa, og nákvæmt hljóð sem umlykur hlustandann - allt í stílhreinni hátalarasúlu sem fellur vel að rýminu. Með Dolby Atmos og Sound Motion™ má svo skapa alveg einstaka 9.1.4 hljóðupplifun.

Afhending

Varan fæst keypt á staðnum í höfuðstöðvum Sonik, Gufunesi.

Hér eru opnunartímar, staðsetning og fleira.

Helstu kostir

Þetta gerir Sonos Arc Ultra vel:

  • Allt umlykjandi hljóðupplifun, fullkomið fyrir dýnamískt heimabíó eða tölvuleikjaspil
  • Öflugur og djúpur bassi
  • Fáguð og stílhrein hönnun
  • Trueplay stilling fyrir sérsniðinn hljóm
  • Innbyggð raddstýring
  • Færir aukið líf í tónlist, kvikmyndir eða tölvuleiki
  • Mögnuð viðbót við Sonos hljóðkerfi

Tæknispekkar

Minni

  • 2GB SDRAM
  • 8GB NV

Straumur

  • 100-240V 50/60Hz

CPU

  • Quad Core
  • 4xA55 1.9GHz

Tengingar

Nettenging

  • Tengist WiFi 6 með hvaða netbeini sem er með 802.11a/b/g/n/ac/ax á 2,4 GHz og 5 GHz
  • 1×10/100 Mbps Ethernet‐port

HDMI eARC

  • Tengist sjónvarpi með HDMI snúru (fylgir með)
  • Tengist allt að 9.1.4 Dolby Atmos

Bluetooth

  • Tengist hvaða 5.3 tæki sem er

Stjórnun og stýrikerfi

  • Fjarstýring með sjónvarpsfjarstýringu (IR passthrough)
  • Snertistýringar á tækinu
  • Sonos appið (iOS og Android)
  • Raddstýring

Raddstýring og Apple

  • Virkar vel með raddstýringu eins og Sonos Voice Control eða Amazon Alexa - Sjá nánar hér
  • Virkar með AirPlay 2 í Apple tækjum með iOS 11.4 eða hærra

Fjölrýmiskerfi

  • Getur tengst öðrum Sonos hljómtækjum

Hljóð

Hátalaraeiningar

  • 15 stafrænir magnarar (Class-D) sérstilltir til að gefa einstakan hljóm
  • 7 ávalir tweeterar (tveir snúa upp)
  • 6 mið-wooferar sem skapa nákvæmt miðsvið
  • Sound Motion™ woofer sem gefur djúpan, kraftmikinn og skýran bassa

Hljóðstillingar

  • Surround-kerfi með beamforming og echo-cancellation
  • Trueplay fyrir rýmisgreiningu og sjálfvirkar hljóðstillingar
  • Speech enhancement
  • Night Sound
  • EQ stillingar

Dolby rásir

  • 9.1.4 rásir í Dolby Atmos og TrueHD
  • Líka studdar í Dolby Digital og Digital Plus, Multichannel PCM og Digital Surround

Stærð

Breidd x Dýpt x Hæð:

  • 1178mm x 110,6mm x 75mm
  • (46,38" x 4,35" x 2,95")

Þyngd:

  • 5,9kg
  • (13,01lb)

Ábyrgð

Sonos Arc Ultra er í ábyrgð í tvö ár eftir kaup fyrir einstaklinga og í eitt ár fyrir aðra lögaðila.

Sjá allar upplýsingar
  • Fellur vel að þínu rými

    Mjúkar línur, stílhreint útlit og mött áferð - nýtur sín vel á Sonos Arc veggfestingu

  • Úr boxi í notkun á örskotstundu

    Þú einfaldlega stingur inn snúru, sækir Sonos appið og byrjar að njóta

  • Lipurt að stjórna

    Viltu hækka, lækka, spila, stoppa eða skipta um lag? Einfalt í Sonos appinu eða á tækinu sjálfu

1 of 3

Nýjar víddir í hljóðupplifun

Fylltu heimilið af tónlist

Arc Ultra er meira en hátalarasúla - Hún er líka öflugasti rýmishátalari Sonos sem getur spilað tónlist í gegnum WiFi eða Bluetooth þó slökkt sé á sjónvarpinu

Alvöru heimabíó

Tengdu Arc Ultra við Sonos fjölskylduna þína, eins og Sub 4 og Era 100, til að skapa bíóupplifun sem jafnast á við bestu bíóhús

Hvað er í boxinu?

  • Sonos Arc Ultra hátalari
  • Hleðslusnúra (2m)
  • HDMI snúra (1,5m)
  • Leiðbeiningar

Nú betri en nokkru sinni

Lykillinn að því sem lætur Sonos Arc Ultra gefa allt umlykjandi hljóðupplifun liggur í Sound Motion™ tækninni. Með henni fæst dýpri, öflugri bassi með minna umfangi. Þá skapast pláss fyrir fleiri hátalara sem gefa enn stærra og jafnara hljóðsvið en fyrri útgáfur Arc.

Passar vel með