Áfram að upplýsingum
1 of 5

Sonos

Vegghátalarar Par - Sonos & Sonace In-Wall Speakers

Vegghátalarar Par - Sonos & Sonace In-Wall Speakers

Venjulegt verð 96.500 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 96.500 kr
Sala Uppselt

Til á lager

Afhending

Varan fæst keypt á staðnum í höfuðstöðvum Sonik, Gufunesi.

Hér eru opnunartímar, staðsetning og fleira.

Helstu kostir

Þetta gera Sonos & Sonance vegghátalararnir vel:

  • Öflug hljóðupplifun
  • Hannaðir til að beina tali, bassa og tónlist beint til hlustenda
  • Falla fullkomlega inn í vegg
  • Hægt að fá sjálfvirka hljóðstillingu með Sonos AMP og Trueplay
  • Fullkomið samspil við Sonos fjölrýmiskerfi
  • Einfalt að setja upp
  • Hannaðir til að geta fylgt komandi tækniþróun

Tæknispekkar

Efni og frágangur

  • Sterkbyggð plasthlíf og málmgrill sem má mála

Tengingar

Hljóðtengingar

  • Passívir hátalarar (8 Ω) tengdir með fjaðurklemmum fyrir banana tengi

Þráðlausar tengingar

  • Enginn innbyggður net- eða Bluetooth stuðningur
  • Hannaðir til að tengjast beint við magnara eins og Sonos AMP sem sér um þráðlaust streymi og stjórnun

Hljóð

Hátalaraeiningar

  • 6,5″ woofer úr stífu glerþráðaefni
  • 1" tweeter sem framkallar tæra tóna með hærri tíðni

Tíðni

  • 44 Hz – 20 kHz (±3 dB)

Næmni

  • 89 dB SPL (2,83 V / 1 m)

Sjálfvirkar fínstillingar

  • Með Sonos AMP magnaranum er hægt að besta hljómburð og hljóðjöfnun í gegnum Sonos appið

Trueplay

  • Trueplay hugbúnaðurinn greinir hljómburð rýmis og fínstillir hljóðjöfnun Sonos hátalaranna eftir því
  • Virkar með iOS og Android

Stærð

Breidd x Dýpt x Hæð:

  • 199,9mm x 89mm x 298,7mm
  • (7,87” x 3,5” x 11,87”)

Hæð x Breidd á opi:

  • 273mm x 176mm
  • (10,75" x 6,93")

Þyngd:

  • 2,1kg
  • (4,63lb)

Ábyrgð

Vegghátalararnir frá Sonos & Sonance eru í ábyrgð í tvö ár eftir kaup fyrir einstaklinga og í eitt ár fyrir aðra lögaðila.

Sjá allar upplýsingar
  • Spilaðu frá hvaða forriti eða tæki sem er

    Með WiFi, Bluetooth eða snúru

  • Einfaldlega frábær hljóðupplifun

    Stjórnaðu hátölurunum í Sonos Appinu og láttu tæknina um að besta hljómburðinn

  • Náttúrulegur hluti af rýminu

    Vegghátalararnir eru hannaðir til að falla vel að þínu rými

1 of 3

Hvað er í boxinu?

  • 2x Sonos & Sonance vegghátalarar
  • 2x Hátalaragrill
  • Sniðmát fyrir uppsetningu
  • Leiðbeiningar

Enn betri með Sonos AMP

AMP getur magnað allt að þrjú pör af innbyggðum Sonos hátölurum og hámarkað bæði hljóð frá þeim og nýtingu hljómburðs

Fáðu sem mest út úr hverri hljóðupplifun

Hvort sem þú vilt spila tónlist utandyra, skapa allt umlykjandi bíóupplifun eða hafa fyrsta flokks fjölrýmis hljóðkerfi - þá er Sonos leiðin

Passar vel með