Áfram að upplýsingum
1 of 3

Sonos

Veggfestingar Par fyrir Sonos Era 100 hátalara

Veggfestingar Par fyrir Sonos Era 100 hátalara

Venjulegt verð 30.500 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 30.500 kr
Sala Uppselt

Til á lager

Color: Svartur

Afhending

Varan fæst keypt á staðnum í höfuðstöðvum Sonik, Gufunesi.

Hér eru opnunartímar, staðsetning og fleira.

Helstu kostir

Þetta gera veggfestingarnar vel:

  • Stílhrein leið til að fella tvo Sonos Era 100 hátalara að hljóðkerfi sem bestar hljómburð í rýminu
  • Litur og áferð sem passa Sonos Era 100
  • Láta lítið fara fyrir snúrum
  • Minnka hljóðendurkast
  • Lágmarka titring

Tæknispekkar

Snúruop

  • 51mm langt
  • Passar vel fyrir millistykki eins og Sonos Line-In Adapter eða Combo Adapter

Halli

  • Festingunum má halla 15° á hvaða vegu sem er

Uppsetning

Gott að hafa til taks:

  • Blýant
  • Hallamál
  • Skrúfjárn með Phillips haus

Stærð

Snúruop:

  • 51mm
  • (2")

Þyngd:

  • 0,35kg
  • (0,76lb)

Ábyrgð

Veggfestingarnar eru í ábyrgð í tvö ár eftir kaup fyrir einstaklinga og í eitt ár fyrir aðra lögaðila.

Sjá allar upplýsingar

Hvað er í boxinu?

  • Tvær veggfestingar fyrir Era 100
  • Þrjár skrúfur
  • Tvö akkeri
  • Leiðbeiningar

Hljóð sem passar

Veggfestingarnar gera Sonos Era 100 að stílhreinum hluta rýmisins og eru hannaðir til að besta hljómburð

Hannað fyrir