Áfram að upplýsingum
1 of 7

Sonos

Útihátalarar Par - Sonos & Sonance Outdoor Speakers

Útihátalarar Par - Sonos & Sonance Outdoor Speakers

Venjulegt verð 120.000 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 120.000 kr
Sala Uppselt

Til á lager

Color: Svartur

Afhending

Varan fæst keypt á staðnum í höfuðstöðvum Sonik, Gufunesi.

Hér eru opnunartímar, staðsetning og fleira.

Helstu kostir

Þetta gera útihátalararnir frá Sonos & Sonance vel:

  • Standast vel íslenskar aðstæður
  • Kraftmikil hljóðupplifun utandyra
  • Sterkbyggðir og endingagóðir
  • Öflug viðbót við Sonos fjölrýmiskerfi
  • Einfalt að setja upp og taka niður
  • Stílhrein viðbót við umhverfið
  • Hægt að sérstilla með Sonos AMP magnaranum og Trueplay tækninni

Tæknispekkar

Hitaþol

  • -25°C til 65°C
  • (-13°F til 149°F)

IP66 þol

  • Ryk- og vatnsheldir
  • Standast Mil Spec 810 fyrir raka, salt, hitastig og geislun

Tengingar

Hljóðtengingar

  • Passívir hátalarar (8 Ω) sem tengjast með fjaðurklemmum fyrir banana‑tengi

Þráðlausar tengingar

  • Enginn innbyggður net- eða Bluetooth stuðningur
  • Hannaðir til að tengjast beint við magnara eins og Sonos AMP sem sér um þráðlaust streymi og stjórnun

Hljóð

Hátalaraeiningar

  • 6,5" woofer sem hallar þannig að hljóð berist sem best út
  • 1" tweeter sem framkallar tæra tóna með hærri tíðni

Hljómsvið

  • 80° lárétt og 90° lóðrétt

Tíðnisvörun

  • 55 Hz–20 kHz (±3 dB)

Næmni

  • 89 dB SPL (2,83 V/1 m)

Sjálfvirkar fínstillingar

  • Með Sonos AMP magnaranum er hægt að besta hljómburð og hljóðjöfnun í gegnum Sonos appið

Trueplay

  • Trueplay hugbúnaðurinn greinir hljómburð rýmis og fínstillir hljóðjöfnun Sonos hátalaranna eftir því
  • Virkar með iOS og Android

Stærð

Breidd x Dýpt x Hæð:

  • 191mm x 199mm x 392,2mm
  • (7,52” x 7,83” x 15,44”)

Þyngd:

  • 4kg
  • (8,82lb)

Ábyrgð

Útihátalararnir frá Sonos & Sonance eru í ábyrgð í tvö ár eftir kaup fyrir einstaklinga og í eitt ár fyrir aðra lögaðila.

Sjá allar upplýsingar
  • Spilaðu frá hvaða forriti eða tæki sem er

    Með WiFi, Bluetooth eða snúru - og stjórnaðu hljóði og spilun í appinu

  • Þola veður og vinda

    Láttu ekki veður koma í veg fyrir tónlistarupplifun - útihátalararnir þola raka, vatn, salt, hita, frost og útfjólubláa geislun

  • Náttúrulegur hluti af umhverfinu

    Sonos & Sonance útihátalararnir verða stílhreinn hluti af útirýminu

1 of 3

Hvað er í boxinu?

  • 2x Sonos & Sonance útihátalarar
  • 2x Hátalaragrill
  • 2x Festingar
  • 2x Snúruhlífar
  • Leiðbeiningar