Sonos
Hljóðstreymir - Sonos Port
Hljóðstreymir - Sonos Port
Sérpöntun
Með Sonos Port er einfalt að tengja hefðbundin hljómtæki eða móttakara við Sonos hljóðkerfi og spila tónlist eða annað í fleiri rýmum samtímis. Endalausir möguleikar til að spila tónlist, útvarp eða hlaðvörp frá hvaða streymiþjónustu eða tæki sem er.
Einfalt að stjórna spiluninni í Sonos appinu eða Apple AirPlay 2. Allt virkar þetta vel með WiFi.
Afhending
Afhending
"Til á lager" þýðir að varan fæst keypt á staðnum í höfuðstöðvum Sonik, Gufunesi, á opnunartíma.
"Sérpöntun" þýðir að varan fæst pöntuð í gegnum tölvupóst. Þá má sækja og greiða fyrir vöruna í höfuðstöðvum Sonik innan 7-10 daga eða þegar við sendum tölvupóst um að varan sé komin í hús.
Hér eru opnunartímar, staðsetning og fleira.
Helstu kostir
Helstu kostir
Þetta gerir Sonos Port vel:
- Tengir hefðbundnar hljómgræjur við Sonos hljóðkerfi
- Streymir tónlist, hlaðvörpum eða hverju sem er í gegnum WiFi, Bluetooth, eða AirPlay 2
- Tekur inn og sendir út hljóð
- Einfalt að stjórna í gegnum snjalltæki
- Öflug viðbót við Sonos hljóðkerfi
- Hentar vel jafnt í heimahús og atvinnurými
- Getur kveikt og slökkt á sér sjálfkrafa
Tæknispekkar
Tæknispekkar
Straumur
- 100-240V, 50/60 Hz
Sjálfvirkur kveikjari
- Ekki þörf á auka fjárstýringu
Örgjafi (CPU)
- Quad Core
- 1.4 GHz A-53
Tengingar
Tengingar
Nettenging
- Tengist WiFi með hvaða 802.11a/b/g/n 2.4 eða 5 GHz netbeini sem er
- Getur tengst interneti með Ethernet snúru (Dual 10/100)
Digital Coax
- Getur tengst magnara eða móttakara með digital coax snúru
Line-in
- Getur tengst hljómtækjum eins og CD spilara með RCA og aux snúru
Apple AirPlay 2
- Virkar með AirPlay 2 í Apple tækjum með iOS 11.4 eða hærra
Hljóð
Hljóð
Hljóð út (e. output)
- Stereo eða tvöfalt mono hljóð
Hljóðjöfnun og EQ
- Hægt að stilla bassa, treble, hljóðstyrk og fleira í Sonos appinu (iOS og Android)
Stærð
Stærð
Breidd x Dýpt x Hæð:
- 138mm x 41mm x 138mm
- (5,43” x 1,61” x 5,43”)
Þyngd:
- 0,47kg
- (1,04lb)
Ábyrgð
Ábyrgð
Sonos Port er í ábyrgð í tvö ár eftir kaup fyrir einstaklinga og í eitt ár fyrir aðra lögaðila.

-
Lipurt að spila það sem þig lystir
Sonos Port fer sjálfur í gang þegar þú byrjar að spila úr appinu - engin þörf á fjarstýringu
-
Fáðu meira út úr hefðbundnum hljómtækjum
Stereo og fjölrása græjur geta orðið hluti af fyrsta flokks Sonos hljóðkerfi
-
Hlustaðu hvar sem er
Með þráðlausri tengingu Sonos hátalara milli rýma fæst einstök hljóðupplifun
Meira af því sama
-
Vegghátalarar Par - Sonos & Sonace In-Wall Speakers
SeljandiSonosVenjulegt verð 97.990 krVenjulegt verðEiningarverð / áÚtsöluverð 97.990 krSérpöntun -
Veggfestingar fyrir Sonos Era 100 Pro hátalara - Par
SeljandiSonosVenjulegt verð 31.990 krVenjulegt verðEiningarverð / áÚtsöluverð 31.990 krSérpöntun -
Veggfesting fyrir Sonos Arc hátalara
SeljandiSonosVenjulegt verð 12.990 krVenjulegt verðEiningarverð / áÚtsöluverð 12.990 krSérpöntun -
Útihátalarar - Sonos & Sonance Outdoor Speakers - Par
SeljandiSonosVenjulegt verð 122.590 krVenjulegt verðEiningarverð / áÚtsöluverð 122.590 krSérpöntun



