Áfram að upplýsingum
1 af 11

Sonos

Magnari - Sonos AMP

Magnari - Sonos AMP

Sérpöntun

Sonos AMP magnarinn virkjar passíva hátalara svo þú getir skapað þitt drauma hljóðkerfi. Tengdu saman Sonos hátalara og bassabox til að streyma tónlist, útvarpi, hljóðbókum og fleiru milli fleiri rýma samtímis.

Allt saman virkar með WiFi tengingu og má stjórna með Sonos appinu, Apple AirPlay 2, fjarstýringu eða lyklaborði - jafnvel raddstýringu með viðeigandi snjalltæki.

Afhending

"Til á lager" þýðir að varan fæst keypt á staðnum í höfuðstöðvum Sonik, Gufunesi, á opnunartíma.

"Sérpöntun" þýðir að varan fæst pöntuð í gegnum tölvupóst. Þá má sækja og greiða fyrir vöruna í höfuðstöðvum Sonik innan 7-10 daga eða þegar við sendum tölvupóst um að varan sé komin í hús.

Hér eru opnunartímar, staðsetning og fleira.

Helstu kostir

Þetta gerir Sonos AMP vel:

  • Tengist 1-2 hátölurum með 125W á hvorri rás
  • Skilar öflugum, hreinum hljómi
  • Jafnt fyrir heimili og atvinnurými
  • Frábær viðbót í Sonos fjölrýmiskerfi
  • Streymir af netmiðlum - beint frá Spotify, Apple Music og því líku
  • Getur aðlagað hljómgæði að rýminu í gegnum Trueplay, ef tengdur vegg- eða lofthátölurum Sonos & Sonance
  • Styður bæði analog og digital tengingar - RCA, HDMI ARC og Ethernet
  • Fullkominn fyrir sérsniðin hljóðkerfi

Tæknispekkar

Afl

  • 125 watts á rás, við 8 ohm

Hljóð út (e. output)

  • Stereo eða tvöfalt mono hljóð

Örgjafi (CPU)

  • Quad Core
  • 1.3 GHz A7

Straumur

  • 100-240V, 50/60Hz

Tengingar

Nettenging

  • Tengist WiFi með 2,4 GHz 802,11/b/g/n netbeini
  • Með 5 GHz netbeini má annað hvort virkja 2,4 GHz 802,11b/g/n í stillingum netbeinisins eða tengja með snúru
  • Getur tengst interneti með Ethernet snúru (Dual 10/100)

Hljóð út (e. output)

  • Sérstök bananatengi (2) sem má skipta út fyrir hefðbundin bananatengi

Line-in

  • Getur tengst hljómtækjum með RCA snúru
  • Subwoofer greinir RCA tegund sjálfkrafa, með stillanlegu 50-110 Hz crossover

Apple AirPlay 2

  • Virkar með AirPlay 2 í Apple tækjum með iOS 11.4 eða hærra

Hljóð

Hljóðjöfnun og EQ

  • Hægt að stilla bassa, treble, hljóðstyrk og fleira í Sonos appinu (iOS og Android)

Trueplay

  • Greinir hljómburð rýmisins og stillir Sonos tæki sjálfkrafa til að fá sem bestan hljóm

Heimabíó

  • Stereo PCM
  • Dolby Digital
  • DTS Digital Surround

Stærð

Breidd x Dýpt x Hæð:

  • 217mm x 217mm x 64mm
  • (8,54” x 8,54” x 2,52”)

Þyngd:

  • 2,1kg
  • (4,63lb)

Ábyrgð

Sonos AMP er í ábyrgð í tvö ár eftir kaup fyrir einstaklinga og í eitt ár fyrir aðra lögaðila.

Sjá allar upplýsingar
  • Streymdu öllu sem þú elskar

    Tónlist, hlaðvörp, hljóðbækur eða hvað sem er

  • Magnaðu heimabíóið

    Með Sonos AMP færðu alvöru stereo hljóð fyrir kvikmyndir, sjónvarpsþætti og tölvuleiki

  • Sérstakar tengingar

    Það fer lítið sem ekkert fyrir sérsniðnum snúrunum sem falla vel að magnaranum

1 af 3

Hvað er í boxinu?