Áfram að upplýsingum
1 of 12

Sonos

Hátalarar Par - Sonos Era 100 Pro

Hátalarar Par - Sonos Era 100 Pro

Venjulegt verð 136.000 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 136.000 kr
Sala Uppselt

Til á lager

Color: Svartur

Afhending

Varan fæst keypt á staðnum í höfuðstöðvum Sonik, Gufunesi.

Hér eru opnunartímar, staðsetning og fleira.

Helstu kostir

Þetta gera Sonos Era 100 vel:

  • Skýr og öflug hljómgæði miðað við stærð
  • Lipur tenging við snjalltæki - Bluetooth, WiFi og AirPlay 2
  • Geta greint hljómburð rýmisins og stillst sjálfkrafa til að fá sem bestan hljóm
  • Raddstýring með innbyggðum hljóðnema - með Sonos Voice eða Alexa
  • Einfalt að samstilla við önnur Sonos tæki í fjölrýmiskerfum
  • Jafnvægi milli framúrskarandi tækni og fágaðs útlits
  • Aukamöguleikar með USB-C - eins og line-in eða Ethernet

Tæknispekkar

Straumur

  • 100-240V, 50/60Hz
  • 2 m rafmagnssnúra fylgir með

Örgjafi (CPU)

  • Quad‑Core 4×A55 1,9 GHz

Minni (RAM)

  • 2 GB DDR4 vinnsluminni
  • 8 GB eMMC geymsluminni

Tengingar

WiFi

  • Tengist WiFi 6 með hvaða netbeini sem er með 802.11a/b/g/n/ac/ax á 2,4 GHz og 5 GHz

Bluetooth

  • Tengist hvaða Bluetooth 5.3 tæki sem er

USB-C

  • Getur tengst hljóðgjafa með 3.5 mm aux snúru og millistykki eins og Sonos Line-In
  • Getur tengst netbeini með Ethernet snúru og millistykki eins og Sonos Combo

Raddstýring o.fl.

  • Virkar vel með raddstýringu eins og Sonos Voice Control eða Amazon Alexa - Sjá nánar hér
  • Virkar með AirPlay 2 í Apple tækjum með iOS 11.4 eða hærra
  • Virkar með Spotify Connect í gegnum Sonos appið

Fjölrýmiskerfi

  • Getur tengst öðrum Sonos hljómtækjum

Hljóð

Hátalaraeiningar

  • Þrír stafrænir magnarar (Class‑D) (tveir í Sonos One)
  • Tveir ávalir tweeterar (einn í Sonos One)
  • Miðlægur woofer (25% stærri en í Sonos One)

Tíðni

  • 45Hz - 20kHz

Trueplay og DSP

  • Trueplay hugbúnaðurinn greinir hljómburð rýmis og fínstillir hljóðjöfnun Sonos hátalaranna eftir því
  • Virkar með iOS og Android

Stereo útfærsla

  • Hannaður til að fylla rými með víðfeðmu stereo hljóði frá smáum einingum

Stærð

Breidd x Dýpt x Hæð:

  • 120mm x 130.5mm x 182.5mm
  • (4,72" x 5,14" x 7,19")

Þyngd:

  • 2,02kg
  • (4,45lb)

Ábyrgð

Sonos Era 100 eru í ábyrgð í tvö ár eftir kaup fyrir einstaklinga og í eitt ár fyrir aðra lögaðila.

Sjá allar upplýsingar
  • Spilaðu frá hvaða forriti eða tæki sem er

    Með WiFi, Bluetooth eða snúru

  • Úr boxi í notkun á örskotstundu

    Þú einfaldlega stingur inn snúru, sækir Sonos appið og byrjar að njóta

  • Lipurt að stjórna

    Viltu hækka, lækka, spila, stoppa eða skipta um lag? Einfalt í Sonos appinu eða á tækinu sjálfu

1 of 3

Sérsniðin hljóðupplifun

Með Trueplay™ tækninni greinir Era 100 hljómburð rýmisins og aðlagar hljóðjöfnun hátalarans til að besta þína upplifun

Passar vel með